Batamerki eða blöff?

Mér finnst óþarfi að kjósa um viðræður við ESB, eins og að tegja lopan
út í hið óendanlega. En viljum við að spillingarliðið leiði viðræður
við ESB? Ekki ég. Þess vegna getur þetta verið leiðin til að losna við
núverandi stjórnarflokka úr stjórn.  Eða býr eitthvað annað baki hjá
þeim? Eru þau að sýna auðmýkt og batamerki með þessari hugmynd sem kom
fyrst fram hjá VG? Er allt í einu farið að örla á lýðræðishugsun? Eða eru þau að blöffa og hvernig þá?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Þau eru bara að hugsa um eigin frama.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 3.1.2009 kl. 00:42

2 Smámynd: Dóra

Það er eitthvað að breytast hljóðið í fólk frá því sem var fyrir áramót.. frændi gaman að sjá þig hér og velkomin í vinarhópinn hjá mér... Risaknús til þín og gleðilegt árið..

Dóra Esbjerg Dk

Dóra, 3.1.2009 kl. 08:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband