Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

Sundruđ ţjóđ

Viđ íslendingar erum sundruđ ţjóđ. Alţingi er í upplausn vegna icesave málsins og fleiri brýnna mála. Sá sandkassaleikur og typpasamanburđur sem ţar fer fram er ömurlegur. Verst er framganga hrunflokkana sem láta eins og hruniđ og spillingin hafi komiđ frá litlum ljótum köllum í útlöndum. Ömurlegar eru fullyrđingar ţeirra um ađ ábyrgđin á icesave sé alfariđ Vinstri grćnna og ţá einkum og sér í lagi á ábyrgđ Steingríms. Ég er alfariđ á móti icesave samkomulaginu, ţađ hefur komiđ fram fyrir löngu og ég ćtla ekki ađ endurtaka ţađ enn einu sinni á ţessu bloggi. Ábyrgđ Steingríms fellst fyrst og fremst í ţví ađ hafa skipt um skođun varđandi ţessa nauđung sem icesave er og skrifa undir fyrir hönd ríkisins og knýja fram samţykkt ömurleikans á ţingi án ţess ađ útskýra ţađ fyrir ţjóđ sinni hvers vegna! Ţađ eina sem hann hefur sagt viđ ţjóđ sína um viđsnúning sinn er ţetta: ţađ besta sem viđ gerum í stöđunni er ađ samţykkja og ađ okkar bíđi helvíti á jörđu ef viđ gerum ţađ ekki!

Í fréttum og á bloggi hafa menn afar skiptar skođanir á málinu, jafnvel svo ađ menn ausi hvern annan svívirđingum. Ţađ er ekki gott. Hinn óbreytti íslendingur sem ekki bloggar er orđin ráđvilltur og ruglađur og skilur engan vegin af hverju honum beri ađ borga. Ekki síst ţar sem engin - endurtek - engin hefur komiđ fram međ óhrekjanleg rök eđa lagagreinar sem segja ađ honum beri ađ borga fyrir einkabankann, landsbankann. Hinn óbreytti íslendingur er orđin ţreyttur á ruglinu og ţráir ţađ eitt ađ fá ađ halda áfram međ líf sitt án ţess ađ ţurfa taka ábyrgđ á axarsköftum og heimsku fjárglćframanna. Hinn óbreytti íslendingur er orđin afar ţreyttur á klofnum tungum stjórnmálaflokka og -manna sem ađeins hugsa um eigin hag. Hinn óbreytti íslendingur horfir uppá ađra óbreytta íslendinga missa vinnu sína, íbúđ, bíla, framtíđina, ćruna og mannorđiđ vegna "kerfislćgs vanda" eins og einn snillingurinn orđađi ţađ. Hinn óbreytti íslendingur horfir uppá fjárglćframenn lifa í vellystingum erlendis. Hinn óbreytti íslendingur horfir uppá ráđherra skrifa uppá sk. "fjárfestingasamning" viđ félag í eigu eins helsta fjárglćframannsins. Ég hef ekkert á móti gagnaverum svokölluđum, bara eigendum ţeirra ef ţeir eru vafasamir pappírar. Hinn óbreytti íslendingur horfir uppá höfuđsmiđ hrunsins hylltan úti í móa, á hádegi. Hinn óbreytti íslendingur hefur horft uppá skuldir sínar vaxa líkt og svarthol ţrátt fyrir ađ greiđa ţćr á gjalddaga. Hinn órbreytti íslendingur hefur horft upp á vöruverđ hćkka líkt og engin vćri morgundagurinn. Hinn óbreytti íslendingur horfir upp á samfélag sitt brotna niđur á sívaxandi hrađa. Engin talar máli hins óbreytta íslendings lengur. Hver flokkur hugsar um sig, hver ţingmađur um sig og sinn flokk.

Hvađ getur sameinađ ţessa ţjóđ? Ţađ er eitt sem sameinar ţjóđina og ţađ er RÉTTLĆTI. Frá degi eitt í hruninu hefur réttlćtiđ gersamlega horfiđ í svartnćtti spillingarinnar. Viđ fengum von međ Evu Joly sem sterk öfl í samfélaginu hata. Sú von hefur fariđ vaxandi ekki síst međ ađkomu erlendra ađila ađ rannsókn hrunsins. Hinum óbreytta íslending er fariđ ađ leiđast biđin eftir réttlćtinu. Honum finnst ţađ ekki réttlćti ađ sumir gerandana hćtti störfum í stjórnsýslunni sökum ţrýstings utan frá og fái ađ launum feita launatékka í 15 mánuđi ţegar hinn óbreytti íslendingur verđur ađ sćtta sig viđ max 3 mánuđi í uppsagnarfrest á lámarkslaunum og í mörgum tilfellum mun minna. Ţeir flokkar sem nú eru á ţingi munu ekki ná fram réttlćti sem ţjóđin mun sćtta sig viđ. Til ţess eru of margir ţingmenn nátengdir spillingunni og jafnvel gerendur, fyrir hrun, međan á ţví stóđ og á eftir og ţá sérstaklega í ţremur flokkum sem eiga ţví miđur of marga ţingmenn. Smá von kom međ Borgarahreyfingunni, sú von dó. Hvađ er ţá til ráđa? Getum viđ beđiđ eftir nćstu kosningum? Getum viđ ţađ? Fáum viđ ekki sama liđiđ yfir okkur aftur?

Mig langar ađ spyrja: hvar er leiđtogin sem leiđa mun okkur úr kreppunni og á vit nýrra tíma og betra samfélagas? Nú gerist ég smá spámannslegur. Sá leiđtogi mun ekki koma frá núverandi flokkum á ţingi. Hann mun koma úr hópi hinna óbreyttu íslendinga sem deilt hefur kjörum međ fólkinu, tekiđ ţátt í sorgum ţess og gleđi og ţyrstir jafnmikiđ og fólkiđ í réttlćti. HVAR ERTU?


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband