Bloggfrslur mnaarins, febrar 2010

Segjum fjrflokknum og fjrmlaflunum str hendur

g hef a undafrnu blara og bulla um nausyn byltingar landinu. Sumir hafa rttilega gagnrnt mig fyrir skort hugmyndum v hva eigi a taka vi. g hef fram a essu ekki tali a nausynlegt enda sammla a g held flestum um hva urfi a gera s.s. stjrnlagaing, endurnjun Alingi, rannskn hruninu, adragenda ess og ekki sst eftirleik, uppstokkun skilanefndum og rannskn strfum eirra, frystingu eigna grunara fjrmlakerfinu, lengingu fyrningafresti, almennilegar rbtur lnakerfi landsmanna .e. leirttingu lna, niurfellingu vertryggingar, endurskoun bankaleynd, uppstokkun kvtakerfinuog margt fleira.

g vil jafnvel ganga lengra sumum mlum. Eins og svaxandi fjldi slendinga eru a tta sig eru hagsmunir fjrflokksins og fjrmlaaflana samofnir. Stjrnmlaflokkarnir hafa vldin okkar umboi og eirra hagur er a valdakerfi og kosningakerfi s og veri breytt og skiptir engu hvaa flokkur hlut. essir smu flokkar hafa undanfrnum rum fengi miki f fr fjrmlaflunum og margir einstaklingar innan eirra lka. etta gera fjrmlaflin til a tryggja sr hrif og vld innan flokkana. annig er a hagur fjrmlaaflanna a kerfi s og veri breytt og atrsardlgarnir fi sitt aftur.

g er orin sannfrur um a vi urfum a leggja flokkakerfi af og taka upp einstaklings/persnukjr hvort sem er sveitarstjrnarstigi ea kosningum til alingis. Flokkakerfi kom okkur til andskotans og mmu hans og v verum vi a leggja etta gereyingarafl niur. Vi urfum a fkka ingmnnum um helming ea meira, niur 30 einstaklinga, 5 ingmenn hvert kjrdmi. Forseti landsins a f sama hlutverk og forstisrherra. Hann svo a ra og/ea skipa sna rherra sem hafa ekki atkvisrtt ingi en vera a f ingi til a samykkja snml. ingmenn vera svo a berjast fyrir snum mlum og vinna me hver rum til a f sn ml gegn sem framkvmdavaldi framfylgir .e. njum lgum. Kjrtmabil hvers ingmanns og forseta yri breytt, 4 r og engin mtti sitja lengur en 8 r ea tv kjrtmabil en mtti bja sig fram a nju eftir 4 r hl.

Til a virkja jina mikilvgum mlum verum vi a koma og skapa meiri og virkari hef fyrir jaratkvagreislum, lta jina ra. a mun veita ingmnnum og rkisstjrn miklu meira ahald og aga.

g spyr enn og aftur: hafi i virkilega tr v a flokkarnir muni breyta hlutum til betra hr landi?

Kveja a noran.


Byltingu?

g skrifai frslunni hr undan a g myndi nstu frslum velta fyrir mr hvernig hgt vri a koma af sta byltingu essu samflagi okkar. Svo g s alveg hreinskilin hef g frekar ljsa hugmynd um hvernig slkt vri hgt, hef hugsa miki um a undanfarin misseri egar mr var ljst a litlar sem engar breytingar yru stjrnarfari landinu og spillingin yri fram allsrandi me blessun og samykki fjrflokksins. En til a byrja me er nausynlegt a gera sr grein fyrir v hver ea hverjir eru "vinirnir." Hverjum er a hag a hr veri breytt kerfi stjrnmla, fjrmla, kosninga og valda? Svari er fjrflokkurinn og fjrmlakerfi sem enn ltur valdi trsardnana og leppa eirra.

a er fjrflokknum tvrtt hag a kosningakerfinu veri ekki breytt og v sur a koma stjrnlagaingi sem dregi getur r valdi fjrflokksins. Vi ttum a vita a ll af fenginni reynslu a svo flokkarnir deili innbyrgis ru hvoru breytir a engu um a sameiginlegir hagsmunir eirra er breytt valdakerfi. Vi vitum a einnig ll a flokkarnir, a VG undanskildum held g, u mikil fjrframlg fr fjrmlakerfinu sem og einstaklingar innan eirra. Margt er enn huldu eim mlum. llum m vera ljst a fjrmlakerfi, rtt fyrir hruni, vill engar breytingar sem heft gtu hrif ess og form um endurheimt gamla tmans sem sst best dekri ess vi fyrrum eigendur bankana og fyrirtkja eirra. Ng um a.

g hef aldrei teki tt byltingu af neinu tagi nema bshaldabyltingunni sem raist nokkurn vegin af sjlfu sr. Mtmlti Akureyri og var j lista BH norausturkjrdmi. Hef enga reynslu af framkvmd byltinga af v tagi sem virist vera nausynleg. En hvernig er mgulegt a koma einhverju stru af sta? ta hnappinn eins og a var ora vi mig? Ekki gott a segja. En slkur neisti sem kveikir bli m ekki vera ofbeldiskenndur ea hafa fr me sr eyileggingu af einhverju tagi.

Neistinn verur a vera tknrnn. Kannski atburur eins og egar mirinn var handtekin fyrir framan brn sn og fr til sslumanns til fjrnms. Ea uppgjf einstaklings sem lsir v yfir a hann/hn muni ekki stta sig vi rttlti og stkkbreytingu skuldalengur og fer t.d. hungurverkfall. Njar upplsingar um meiri httar spillingu myndu ekki kveikja neistann, vi erum orin of samdauna spillingunni til ess. En hva svo? J, atburur essi ea yfirlsing einstaklingsins myndi koma af sta stvandi bylgju reii um gervallt samflagi. Flk myndi streyma sundum saman Austurvll og ti landi myndi flk safnast saman torgum og krefjast tafarlausra stjrnarskipta. En vandast mli! Slk staa yri afar vikvm og lti m bera t af til a sji upp r. Slkt yri byltingu ekki til framdrttar. ess vegna verur a vera einhver stjrn atburarrsinni. En hver ea hverjir? g veit a ekki en kannski ttu einhverjir a gera sig klra. essir einhverjir vera a vera vammlausir og heiarlegir ailar sem almenningur ekkir og hafa veri berandi umrunni um breytingar og tengdir fjrflokknum og trsinni. nstu frslu mun g skoa hvernig atburarsin gti mgulega ori.

Annars hef g kvenar efasemdir um gti ess a vera me essar plingar. Tilgangslaust kannski? a er vst hgt a handtaka mann fyrir svona, a hvetja til uppreisnar gagnvart valdstjrninni eins og a er kalla lgum. Kannski a yri neistinn??? :-)

En svona alvru, sji i a fyrir ykkur a fjrflokkurinn muni breyta samflaginu til hins betra?

Kveja a noran.


Ggerasamflagi sland

g tla nstu dgum ea vikum skrifa nokkrar frslur ar sem g mun hvetja til byltingar slandi, stur ess a a er ori nausynlegt og jafnvel hvernig eins frnlegt og a kann a hljma. Mr er ori sltt sama hvernig ea hvaa mttkur r munu f, bin a pla essu i lengi en haldi eim fyrir mig. Get fullyrt a a er ekki klikkara en hva anna essu samflagi okkar. En fyrst er gott a tta sig essu:

g er einn af eim tugum sunda slendinga sem fura sig eim gjrningum bankana sem eru a fra svoklluum trsarvkingum fyrirtki sn njan leik, hvtvegin, skuldltilog til tuski. ar til g ttai mig v a sland hefur aldrei veri reki sem samflag ea rki ar sem hagsmunir borgarana/kjsenda hafa veri fyrirrmi. sland hefur vallt fr stofnun lveldisins ri 1944 og lklega enn lengra aftur veri reki sem ggerasamflag me fugum formerkjum. Hefbundin tilgangur ggerarflaga er a styrkja sem minna mega sn og sem lenda hvers kyns hremmingum. Hi slenska ggerasamflag hefur hinn bgin vallt beint styrk snum til eirra sem betur mega sn og vldin hafa. Helmingaskiptaregla flokkana er gleggsta dmi sem kristallaist svokallari slu og einkavinavingu bankana og leiddi a lokum til falls og hrunshins slenska samflags. Landinu, flki og tekjum ess var skipt milli tveggja flokka snum tma, sjlfsstisflokks og framsknarflokks. Aluflokkur og Albandalagi fengu a vera memm svona til a ra raseggina og fengu stku sinnum a sitja stjrn og skipa stku embttismann.

Ggerir samflagsins flust v a aulindum og tekjum landsins var skipt milli tveggja blokka: kolkrabbans svokallaa og smokkfisksins sem svo var kallaur. Flottar myndlkingar. Kolkrabbin var veldi 14 fjlskyldna Reykjavk sem tti og stri velflestum fyrirtkjum Reykjavkursvinu og gera enn. Smokkfiskurinn var hins vegar SS veldi sluga, kaupflgin sem landsbyggin tti og rak. Stri ar me llum viskiptum og vldum landsbygginni.

Aild slands a EES samningum kallai breytingar samflaginu sem stula ttu a frjlsum viskiptum og opnara agengi allra a hinum stra markai. Leiin til helvtis er mrku gum formum og viskiptablokkirnar su vi essum frormum og skiptu til a byrja me bankakerfinu milli sn me asto og blessun sjlfstisflokks og framsknar.

Bartta hins venjulega slendings fyrir mannsmandi launum og velfer hefur veri vi essar tvr blokkir og rkisvaldi sem essar blokkir ttu og stru. Margt hefur unnist eirri ratuga barttu en launahkkanir yfirleitt teknar til baka me gengisfellingum og skattahkkunum. nnur rttindi svo skorin niur ea vi ngl me "brnum" niurskuri.

bshaldabyltingunni fddist veik von um breytingar. Von um ntt sland og ntt lri osvfr. Okkur var lofa msum betrum btum og slku. Ftt gengi eftir. Okkur m vera fullkomlega ljst r essu a flokkarnir, bankarnir og trsardlgarnir eru fullu starfi og meira til vi a endurheimta gamla sland og fra ll vld, auog hrif til eirra sem hfu au ur og hafa jafnvel aldrei misst. Gylfi Mansson, viskiptarherra og Jhanna Sigurardttir, forstisrherra hafa bi sagt a au geti ekkert gert og muni ekki gera til a koma veg fyrir endurheimt dlgana snum fyrirtkjum og ar me endurreisn gamla kerfisins. etta s bara srt og au voni a dlgarnir stgi til hliar. (Yea right!)

Eitt sem er mikilvgt a tta sig er a hagsmunir stjnrmlaflokkana og viskiptablokkana fara saman: a endurheimta og vihalda gamla slandi og v kerfi sem a byggist . ann eina htt tryggir fjrflokkurinn og viskiptablokkirnar tdeilingu vermta ggerasamflagsins slands til framtar. essir ailar hafa engan huga neinum breytingum tt a fra aukin vld, hrif ea au til flksins landinu sem skert gti tk eirra. v sur a gera upp fortina annig a hgt s a byggja upp mannvnt samflag ar sem hagsmunir ba og samflags eirra eru fyrirrmi. a hugnast eim ekki.

Fram til essa hafa slenskir kjsendur dansa me flokkunum og lagt blessun sna yfir ggerastarfsemi eirra gagnvart viskiptablokkunum og sjlfs eirra.Afstaa kjsenda til flokkana hefur smu einkenni og eirra sem halda me ftboltalium og slku. Sama hva kjsa menn alltaf smu flokkana og ur. Lrisleg, opin og frj umra innan flokkana hefur aldrei tkast nema sem falleg or heimasum, bklingum og stku ru formannsefna. Allar tilraunir til annars eru kfar sbr. uppkomu fyrrum formanns sjlfsstisflokksins sasta landsfundi hans ar sem hann lkti sr vi Jes Krist og n sast flokksrsfundi VG Akureyri ar sem ekki var minnst einu ori eitt mesta klur slandssgunnar, icesave. Samfylking og framskn eru ekki htinu skrri. Engin hugmyndafrileg endurnjun ea umra, bara skellt fram gmlum og njum andlitum sem ntengd eru gamla kerfinu.

Hinn venjulegi slenski kjsandi hefur aldrei haft nein hrif innan flokkana. Hann er bara nytsamur sakleysingi huga fjrflokksins. Hinn nytsami sakleysingi a greia fyrir risaafskriftir dlgana og framtarbitlinga og laun fjrflokksins. Hinn nytsami sakleysingi a taka sig eignaupptku og risavaxna skuldabyrgi svo hgt s a fjrmagna hina nju einkavingu bankana og einkavinavingu fjrflokksins. Hinn nytsami sakleysingi m bast vi handtkum hvar sem er og hvenr sem er til lkingar eignaupptku, jafnvel fyrir framan brn sn. Bi er a gera fjrnm framtartekjum hins nytsama sakleysings til ratuga me stkkbreytingu skulda. Hinn nytsami sakleysingi aeins eitt rri eftir: a efna til byltingar og taka vldin! Str or og jara jafnvel vi brjlsemi! En er ekki staan hr landi klikku? J, hn er a. En spyr maur sig: hvernig getur hinn nytsami sakleysingi komi af sta byltingu? nstu bloggfrslum nstu daga ea vikur, fer eftir nennu, mun g koma a v veri ekki bi a handtaka kallin fyrir essa frslu :-)

Njti lfsins!


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband