Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009

Efnahagslegir flóttamenn!

 Ţessa bloggfćrslu setti ég á vísisbloggiđ mitt ţann 24 nóvember 2008. Enhverra hluta vegna finnst mér hún eiga betur viđ í dag:

"Allir eđa a.m.k. flestir kannast viđ hugtakiđ "pólítískir flóttamenn," hugtak sem notađ er yfhluta ir fólk sem flýr sitt heimaland vegna ţess ađ ţađ telur sig og sína ekki örugga í heimalandi sínu. Hefur sćtt ofsóknum af ýmsu tagi vegna stjórnmálaţátttöku sinnar eđa fyrir ţađ eitt ađ hafa ađrar skođanir en valdhafar. Nú fer líklega ađ fćđast nýr hópur flóttamanna en af öđrum ástćđum en pólítískum. Sá hópur fólks hefur ţađ eitt til saka unniđ ađ vera fćtt á íslandi, alist ţar upp, hlotiđ menntun sína, lifađ og starfađ og helgađ landinu krafta sína.

Sú risavaxna kjaraskerđing sem framundan er, verđi ekkert róttćkt ađ gert, mun ađ líkindum búa til stóran hóp íslendinga sem sjá ekkert annađ í stöđunni en kjósa međ fótunum ţ.e. flýja land. Ţennan hóp má ţá skilgreina sem "efnahagslega flóttamenn." Ţessi hópur mun verđa sá hópur íslendinga sem missir allt sitt í ţeirri kreppu sem framndan er ţ.e. missir vinnu, húsnćđi og verđur gjaldţrota í kjölfariđ. Kreppan er víst bara rétt ađ byrja. Hversu stór ţessi hópur mun verđa er ómögulegt ađ spá um. En stór verđur hann. Ţćr minningar sem ţessi hópur tekur međ sér héđan verđa nöturlegar, gjaldţrota land, gjörspillt stjórnkerfi, spilltir stjórnmálaflokkar, vanhćfar ríkisstofnanir eins og seđlabankinn og fjármálaeftirlitiđ, ömurlegt og vanhćft bankakerfi, lamađ ţing og ţingmenn osvfr. Hugsanlega verđur ţađ ţannig hjá mörgum ađ ţeir komist hreinlega ekki, hafi einfaldlega ekki efni á ţví. Ţar međ sjáum viđ hiđ gamla vistarband birtast okkur aftur en í örlítiđ breyttri mynd.

En ţađ er ljós í myrkrinu, hreyfing er ađ myndast međal fólksins. Fólk er fariđ ađ mótmćla ofríki, vanmćtti, spillingu, ţögn og ađgerđaleysi stjórnvalda af meiri krafti međ viku hverri. Alls kyns hreyfingar og hópar fólks eru ađ myndast um hin ýmsu málefni hvort sem ţau lúta ađ stjórnmálum, atvinnumálum, menningu, frćđslu um efnahagsmál ţví eđlilega vill fólk reyna skilja ţví fór sem fór. Ţađ skyldi ţó aldrei fara svo ađ fólkiđ reynist ríkisstjórninni snjallara og taki til sinna eigin ráđa og hagi sínum málum eftir sínu höfđi en ekki ríkisstjórnarinnar?"

Kveđja ađ norđan.


mbl.is Mesta hćttan fólksflótti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband