Klúđurland

Ţađ er langt síđan ég hef skrifađ nokkuđ á ţessi blogg mín. Ástćđan er sú ađ mér hefur ekki líkađ hve hatrömm umrćđan er og oft á tíđum rćtin, ómálefnaleg og skilar okkur engu nema aukinni sundrung. Ég ákvađ fyrir alllöngu síđan ađ til ađ halda sćmilegum sönsum og yfirsýn vćri best ađ stíga út fyrir kassan og hreinsa hugann af öllum fyrri pólítísku skođunum enda liggur fyrir ađ pólítík fyrra ára mun ekki endurreisa ţetta land sem okkur ţykir svo vćnt um.
En nú er varla hćgt ađ ţegja lengur ţegar Hćstiréttur hefur dćmt kosningar til stjórnlagaţings ólöglegar ţ.e. framkvćmdina. Ţema lands okkar er „klúđur.“ Viđ getum ekkert gert rétt virđist vera. Stjórnmálin og ţá einkum flokkarnir sem ţeim stjórna ćtla greinilega ađ slátra ţessu samfélagi okkar í ţeim tilgangi ađ ná völdum og halda völdum. Ný nálgun á stórnmálin er óhjákvćmileg. Flokkapólítík er dauđ eđa í dauđateigjunum. Hćgri/vinstri pólítík eins og viđ ţekkjum hana hafa komiđ samfélögum fortíđar og nútímans til andskotans og ömmu hans. Nú er nóg komiđ. Nú veit ég ekki međ ykkur en mér er ţađ löngu ljóst ađ flokkarnir eru trúfélög og hagsmunasamtök pólítíkusa en ekki flokkar sem rúma margar skođanir, ţar sem hugmyndafrćđileg gerjun og ţróun á sér stađ. Nei – heldur skaltu trúa á hina einu sönnu leiđ – sama hvađ. Viđ höfum séđ örlög ţeirra fáu sem hafa vogađ sér annađ innan flokkana og sjáum enn. Trúfélög skipta ekki um trú og/eđa skođun.
Stjórnmálin snerta alla og koma öllum viđ. Líka ţá sem vilja ekki skipta sér af stjórnmálum – eins og ég. Stjórnmál, eins og ţau eru iđkuđ í dag og hafa veriđ letja hćft, hćfileikaríkt, grandvart og heiđarlegt fólk frá ţátttöku. Ţess vegna fer sem fer. Ţess vegna ţróast flokkarnir í ţau skrímsli og andsamfélagslegu fyrirbrigđi sem ţeir eru. Ţessu .ţarf ađ breyta og ţađ sem fyrst. En hvernig? Ég get bara vísađ í fyrri skrfi hvađ ţađ varđar. Sú skođun mín hefur ekki breyst.
Viđ verđum ađ horfa heilstćtt á samfélag okkar, ţarfir ţess og hvađ ţarf til ađ uppfylla ţćr ţarfir. Viđ erum öll sammála um nauđsyn sjúkrahúsa, heilsugćslu, leikskóla, grunnskóla, menntaskóla, verkmennta, fjölbrautaskóla, háskóla, löggćslu auk alls ţess sem nútímasamfélag krefst og viđ erum sammála um ađ eigi ađ vera til stađar og greitt er fyrir međ skattgreiđslum okkar, hvađ sem ţćr heita. Flokkapólítík eins og viđ ţekkjum hana kemur ţessu ekkert viđ og eyđileggur meira en hún byggir upp. Viđ eigum ađ kjósa okkur einstaklinga til ábyrgđarstarfa á ţingi, ríkisstjórn og í sveitarstjórnum. Ţess vegna er sjórnlagaţing svo mikilvćgt til ađ koma breytingum og jákvćđri ţróun af stađ.
En svo má líka spyrja: hvern andskotan er ég ađ vilja upp á dekk?
Kveđja ađ norđan.

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband