Höfundur
Arinbjörn Kúld
Ég er íslenskur þegn. Tilheyri væntanlega skrílnum sem er ekki sammála ráðandi stétt í landinu. Einhverra hluta vegna vex áhugi minn á samfélagslegum málum þar á meðal stjórnmálum. Verst að það tekur tíma frá skemmtilegum athöfnum eins og fara í golf og veiða. Starfa á Neyðarlínunni 112 og vinn með fólk.
Eldri færslur
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
Mínir tenglar
- Borgarahreyfingin Hreyfing íslendinga sem elska land sitt og þjóð
- Áfangaskýrsla AGS 12 feb. 2009 Áfangaskýrsla AGS febrúar
- Áætlun AGS á Íslensku Hér er efnahagsáætlun AGS með einhverjum skýringum
- Lilja Skaftadóttir Ein ákveðin
KB-banki
27.1.2009 | 20:34
Horfði á Kastljós áðan en þar kom fram að á síðustu dögum Kaupþings-banka ef ég náði því rétt þá var "lánað" úr bankanum rétt um 280 milljarðar króna. Lánin fóru víst til ýmissa hátt metna kaupsýsluhéðna. Ýmis félög í skatta- og undanskotaeyjum sem liggja utan alfararleiðar voru notuð í þessum tilgangi. Mér flaug svona í hug að "lánsupphæðin" væri skv Seðlabanka Íslands rétt um 13 milljörðum lægri en lán AGS til Íslands til að rétta af bankana en AGs lánar okkur um 293 milljarða m/v gengi 20 nóv. 2008 Langaði svona aðeins að koma þessu lítilræði að.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:37 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Andrés Magnússon
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Aðalsteinn Baldursson
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Gunnar Ófeigsson
- Benedikt Sigurðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Camel
- Dóra
- Dúa
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Frjálshyggjufélagið
- Frosti Sigurjónsson
- GRÆNA LOPPAN
- Gerður Pálma
- Gestur Guðjónsson
- Gunnar Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðjón Ólafsson
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Halla Rut
- Hallur Magnússon
- Heiða B. Heiðars
- Helga Þórðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hlynur Hallsson
- Héðinn Björnsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jón Baldur Lorange
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jón Kristófer Arnarson
- Kama Sutra
- Karl Hreiðarsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Lilja Skaftadóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó G. Njálsson
- Morgunblaðið
- Nýja Lýðveldið Ísland
- Offari
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Ragnar Eiríksson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Samtök Fullveldissinna
- Sema Erla Serdar
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Hrellir
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Hjörtur
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Tinna Jónsdóttir
- Vaktin
- Valgeir Bjarnason
- Valgeir Skagfjörð
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- www.zordis.com
- Einhver Ágúst
- Ásthildur Jónsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Óskar Helgi Helgason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þór Saari
- Alfreð Símonarson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Árni Karl Ellertsson
- Baldur Hermannsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Kristjánsson
- BJÖRK
- Daði Ingólfsson
- Gísli Birgir Ómarsson
- Hinrik Fjeldsted
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Haraldsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Stefanía Anna Einarsdóttir
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Vésteinn Valgarðsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Það eru endalaust að koma upp ný mál. Silfrið á sunnudag var líka mjög athyglisvert í þessu tilliti.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 28.1.2009 kl. 00:58
Nákvæmlega og það virðist ekki vera neinn endir á þessum viðbjóði. Kristinn Hrafnsson sagði enda að þetta væri fyrsta málið af mörgum. Púff hvað við eigum eftir að hreinsa til.
Arinbjörn Kúld, 28.1.2009 kl. 02:09
Getur það verið að seðlabankinn hafi lánað Kaupþingi fyrir þessu útláni sínu þarna á síðustu ögurstundi??
Kristbjörn Árnason, 28.1.2009 kl. 17:13
Tja, lánaði seðlabankinn ekki KB-banka 300 eða 500 milljóna Evra rétt fyrir hrun?
Arinbjörn Kúld, 29.1.2009 kl. 12:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.