Höfundur

Eldri færslur
Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Tenglar
Mínir tenglar
- Borgarahreyfingin Hreyfing íslendinga sem elska land sitt og þjóð
- Áfangaskýrsla AGS 12 feb. 2009 Áfangaskýrsla AGS febrúar
- Áætlun AGS á Íslensku Hér er efnahagsáætlun AGS með einhverjum skýringum
- Lilja Skaftadóttir Ein ákveðin
Geiri Brúni
23.1.2009 | 23:33
það er að segja Gordon Brown sagði í dag að líklega færi best á því að þjóðir heims sem berðust nú við kreppuna ættu að snúa bökum saman til að kveða hana í kútinn. Ætli hann sjái þá sóma sinn í því að biðja íslensku þjóðina afsökunar og útskýra fyrir þjóðinni af hverju stjórn hans tók þessa ákvörðun.
Líklega er hann skelfingu lostin yfir þeim mjög svo raunhæfa möguleika að stjórn hans neyðist til að taka bankakerfið yfir til að fara ekki sömu leið og við eða þá AÐ neyðast til að fara sömu leið. En síðustu daga hafa ýmsir hagfræðingar gefið í skyn að svo gæti vel farið.
Ég sagði víst í færslu um daginn að líklega myndu bretar ná sér fljótt í ljósi stærðar hagkerfisins. Nú ætla ég að gera svolítið sem íslenskir stjórnmálamenn kunna ekki og það er að ÉTA það ofan í mig og taka þau orð til baka strax EF bretar fara á hausinn. Svona smá varnagli. :-)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Andrés Magnússon
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Aðalsteinn Baldursson
-
Baldvin Jónsson
-
Benedikt Gunnar Ófeigsson
-
Benedikt Sigurðarson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Camel
-
Dóra
-
Dúa
-
Elfur Logadóttir
-
Eygló
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Frosti Sigurjónsson
-
GRÆNA LOPPAN
-
Gerður Pálma
-
Gestur Guðjónsson
-
Gunnar Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðjón Ólafsson
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Guðni Karl Harðarson
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Halla Rut
-
Hallur Magnússon
-
Heiða B. Heiðars
-
Helga Þórðardóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hlynur Hallsson
-
Héðinn Björnsson
-
Indriði Haukur Þorláksson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Gerald Sullenberger
-
Jón Gunnar Bjarkan
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Kama Sutra
-
Karl Hreiðarsson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Morgunblaðið
-
Nýja Lýðveldið Ísland
-
Offari
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Ragnar Eiríksson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Sema Erla Serdar
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Hrellir
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Sveinn Hjörtur
-
Sóley Björk Stefánsdóttir
-
Tinna Jónsdóttir
-
Vaktin
-
Valgeir Bjarnason
-
Valgeir Skagfjörð
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
www.zordis.com
-
Einhver Ágúst
-
Ásthildur Jónsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þór Saari
-
Alfreð Símonarson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Árni Karl Ellertsson
-
Baldur Hermannsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
BJÖRK
-
Daði Ingólfsson
-
Gísli Birgir Ómarsson
-
Hinrik Fjeldsted
-
Jenný Stefanía Jensdóttir
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Haraldsson
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Stefanía Anna Einarsdóttir
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Sveinbjörn Ragnar Árnason
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
Athugasemdir
Ari gott að þú étur þetta ofan í þig. Góð fyrirmynd á viðsjárverðum tímum.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 23.1.2009 kl. 23:45
Græddi hann ekki svo mörg atkvæði á þessum gjörningi gagnvart Íslendingum að getur ekki verið þekktur fyrir að verða vinur þeirra strax. Verður að bíða eftir hagstæðri atkvæðavindátt a.m.k. fyrst
Rakel Sigurgeirsdóttir, 24.1.2009 kl. 02:25
Mér finnst gott að éta hluti ofan í mig, finnst það þroska mig en kannski er það líka misskilningur
en ég er líka eins og jórturdýr stundum, þarf að melta hlutina tvisvar.
Jú, Rakel, hann veiddi vel á þetta en þeir tjallar sem ég ræddi við um daginn voru búnir að átta sig á því.
Arinbjörn Kúld, 24.1.2009 kl. 12:26
Varðandi Nýtt lýðveldi þá er um að ræða þverpólitíska hugmynd um að kjósa til sérstaks stjórnlagaþings sem hafi það hlutverk að semja nýja stjórnarskrá fyrir lýðveldið Ísland og jafnframt að semja ný tillögur um fyrirkomulag kosninga til Alþingis. Ástæða þess að þetta er lagt til er sú að frama að þessu þegar breyta hefur átt stjórnarskrá og kosningafyrirkonulagi, hafa stjórnmálaflokkarnir ætíð hugsað fyrst og fremst um hag flokkanna á kostnað almannahagsmuna. Því er flokksræðið orðið svo mikið sem raun ber vitni. Sjá nánar inn á http://www.nyttlydveldi.is/
Hólmfríður Bjarnadóttir, 24.1.2009 kl. 18:04
Takk fyrir þetta Hólmfríður, það er þá eingöng um um breytingar á stjórnarskrá og kosningalögum sem um er að ræða hjá þessari breiðfylkingu.
Arinbjörn Kúld, 24.1.2009 kl. 22:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.