Dođinn

Ég er ađ verđa ónćmur og dofinn. Ónćmur og dofin fyrir spillingunni og vibbanum sem vellur frá forarpyttum helvítis á hverjum degi. Á nánast hverjum degi frá ţví ađ landiđ hrundi birtast fréttir um ný spillingarmál. Hvernig bankarnir voru mergsognir ađ innan. Hvernig vílađ og dílađ var međ fyrirtćki landsmanna. Hvernig efnahagskerfiđ var skuldsett áratugi fram í tímann međ markvissum blekkingum, lygum og svikum útrásardóna, stjórnmálamanna og bankamanna. Brotin blasa viđ og siđleysiđ algjört. Ţingmenn og foringjar stjórnmálaflokks eru uppvísir af vafasömum fjármálagjörningum. Bera fyrir sig vanţekkingu. Afsakiđ en menn sem sýna af sér slíkt dómgreindarleysi eru ekki til ţess hćfi ađ gegna trúnađarstörfum fyrir ţjóđina. Flóknara er ţađ ekki.

Mađur hristir bara hausinn. Getur ekkert gert annađ en vonađ ađ sérstakur saksóknari og hans liđ fćri okkur réttlćti. Reyndar berast ţađan góđar fréttir svo ţví sé haldiđ til haga.

Svo er ţađ icesave. Ţjóđaratkvćđagreiđsla framundan í ţví máli. Sýnir best hve fáránlegt ţađ mál er. Heil ţjóđ er spurđ ađ ţví hvort hún vilji samţykkja ţennan klafann eđa hinn! Taka á sig skuldir sem glćpamannabanki stofnađi til erlendis međ vitund og  samţykki vanhćfra stjórnvalda! Hvađ sem menn kunna ađ segja um skyldur ţjóđarinnar ţá var stofnun og rekstur icesave glćpsamlegt ađ teknu tilliti til getur og hćfni bankans til ađ standa viđ skyldur sínar sem banki. Íslensk stjórnvöld, bresk og hollensk ásamt esb sýndu af sér glćpsamlega vanhćfni og dómgreindarleysi međ ţvi ađ leyfa stofnun ţessara reikninga. Ćtlast svo til ađ íslenskur almenningur borgi svo brúsann ađ mestu leyti, 300 ţúsund manns! Auđvitađ eiga allir ţessir ađilar ađ viđurkenna sameiginlega ábyrgđ og deila ţessu niđur á sanngjanan hátt t.d. deila ţessu niđur á löndin skv. höfđatölu eđa einhverju slíku.

Enn fćr ţjóđin ađ bíđa eftir rannsóknarskýrslunni. Krassandi verđur hún líklega ef marka má orđ nefndarmanna sem oft hafa veriđ gráti nćr ađ eigin sögn. Ég er reyndar komin á ţá skođun ađ ţessir flokkar sem eru á ţingi hafi enga getu til ađ takast á viđ afleiđingar ţjóđargjaldţrotsins og eftirmála ţess. Viđ ţurfum byltingu, henda ţessum handónýtu flokkum af ţingi og fá utanţingsstjórn međ ađkomu erlendra ađila sem hćgt er ađ treysta. Ég treysti ekki íslenskum stjórnmálaflokkum og -mönnum. Ég ćtla til dćmis ekki ađ kjósa í nćstu sveitarstjórnakosningum fyrr en búiđ er ađ koma á persónukjöri. Sama gildir um nćstu alţingiskosningar. Annars er ég blogglatur, er mest á fésbók ađ rífa kajft, ţar er oft gaman.

Kveđja ađ norđan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég segi ţađ aftur - og aftur, og aftur: ŢETTA ER BILUN! (Copyright Stella í Orlofi, 1984 eđa eitthvađ...)

Ađ viđ skulum hafa veriđ svona sofandi, er náttúrulega rosalegt - en, viđ vissum ekki betur, svo er ţađ okkur ađ kenna? "Nei", segir Bjarni Ben, yfirskúrkur SjálfgrćđisFLokksins.

Ég endurtek: Ţetta er bilun!

Skorrdal (IP-tala skráđ) 28.1.2010 kl. 09:41

2 Smámynd: Jakob Ţór Haraldsson

"Ţetta er mega fyndiđ ađ horfa t.d. upp á Ránfuglinn, ţegar ţingmenn hans brjóta "lög & reglur" ţá er ţađ allt gert í tengslum viđ "misskilning, vorum í góđri trú, mér urđu á tćknileg mistök og allt ţađ" - síđan er ţađ bara "..bussiness as usual" hjá ţessu siđblinda liđi...!  Siđblindir íslenski stjórnmála- & viđskiptamenn hafa breytt samfélagi okkar yfir í RĆNINGJASAMFÉLAG, ţar sem fáar útvaldar fjölskyldur fá ađ BLÓMSTRA  Fjölskyldur sem eru innmúrađar í spillingu FL-okkanna...!

kv. Heilbrigđ skynsemi (fun.blog.is)

Jakob Ţór Haraldsson, 28.1.2010 kl. 09:46

3 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Já ţetta er bilun, mega bilun. Fremstir í flokki fara ţeir í siđblindaflokknum.

Takk fyrir innlitiđ.

Arinbjörn Kúld, 28.1.2010 kl. 15:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband