Göldrótt ríkisstjórn

Ríkisstjórnin stendur sig vel. Hún stendur sig afskaplega vel í varđstöđu sinni fyrir fjármálakerfiđ. Á örfáum klukkutímum jók hún eignir fjármálastofnana um 8 milljarđa. Ríkisstjórnin er göldrótt. Skrítiđ hvernig hún getur galdrađ fram pening sem er í raun ekki til. Ţađ er engin verđmćtasköpun ţarna á bak viđ, heldur hagrćđi/fjármálagaldrar áranna 2001-2007 sem kom okkur til andskotans og ömmu hans.

Ég hef oft sagt ţađ áđur ađ óvenjulegir tímar kalli á óvenjuleg ráđ. Hví er ţá ekki hćgt ađ aftengja tímabundiđ ţessa ţćtti sem hćkka lánin og auka verđbólguna međan ţessi óáran gengur yfiir? Líklega vegna ţess ađ AGS vill ţađ ekki. AGS veit sem er ađ ađgerđir sem ţessar auka eignir fjármálastofnana og ţađ lítur ţá betur út  í ţeirra áćtlunum og ţessari svokölluđu endurreisn ţeirra. En eitthvađ verđur ríkisstjórnin ađ gera, engin vafi á ţví en ţá er lámark ađ hún taki tillit til almennings og fyrirtćkja í landinu og geri rađstafanir til ađ lán ţeirra hćkki ekki meira en orđiđ er, nóg er samt. Ţađ er ekki laust viđ ađ löngun bćri á sér til ađ taka fram makindos dósina og sleifina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband